fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

,,Íslenska landsliðið hefur enga hæfileika, eru ofmetnir og pirrandi“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. júní 2018 15:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Íslenska landsliðið hefur enga hæfileika, eru ofmetnir og pirrandi,“ þetta segir hollenskur stuðningsmaður um það hvaða lið hann vill að gangi ekki vel á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi.

Knattpsyrnuáhugafólk í Hollandi hatar íslenska liðið eftir að það vann tvo sigra á hollenska liðinu í undankeppni Evrópumótsins 2016.

Það var upphafið að því að hollenskur fótbolti er á vondum stað, þessi merka knattspyrnuþjóð hefur misst af tveimur stórmótum í röð.

,,Til fjandans með Ísland, fyrir tveimur árum voru allir að elska þá, hvernig þeir koma fyrir og hvernig fólkið sameinast sem fjölskylda í stúkunni.“

Stuðningsmaður Ítalíu ætlar hins vegar að styðja Ísland en Guardian ræðir við þær þjóðir sem eiga ekki fulltrúa á HM. ,,Ég styð Ísland, það er ekki annað hægt en að halda með svona lítilli þjóð sem kemst á stóra sviðið.“

Þá segist stuðningsmaður Færeyja einnig halda með okkur, enda frændur eins og hann orðar það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður City afar óvænt orðaður við United

Leikmaður City afar óvænt orðaður við United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jóhann lýsir stríðsástandi eftir erfiða ákvörðun – „Það voru allir brjálaðir“

Jóhann lýsir stríðsástandi eftir erfiða ákvörðun – „Það voru allir brjálaðir“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bitinn í eistun og var fluttur á sjúkrahús nokkrum vikum eftir að hafa komið til landsins

Bitinn í eistun og var fluttur á sjúkrahús nokkrum vikum eftir að hafa komið til landsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Breiðablik tapaði í seinni leiknum gegn Lech

Breiðablik tapaði í seinni leiknum gegn Lech
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða
433Sport
Í gær

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Í gær

Segir Sesko vilja United og vitnar í Coldplay

Segir Sesko vilja United og vitnar í Coldplay
433Sport
Í gær

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Í gær

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United