fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Rúrik: Ég er dálítið fyrir það að sýna mig

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. júní 2018 23:00

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúrik Gíslason átti flottan leik fyrir íslenska landsliðið í kvöld og var valinn maður leiksins af 433 eftir 3-2 tap gegn Noregi.

Rúrik segist vera að njóta þess að vera á vellinum þessa stundina og vill sýna gæði sín með landsliðinu.

,,Mér finnst dálítið skemmtilegt í fótbolta núna og ég er þakkláttur fyrir nýtt líf sem ég fékk frá þjálfaranum í Sandhausen í janúar,“ sagði Rúrik.

,,Mér líður mjög vel inni á vellinum og reyni að gera eitthvað af viti.“

,,Ég er dálítið mikið fyrir það að sýna mig, nei eins og ég segi þá líður mér vel í líkamanum og er í góðu formi.“

,,Við getum alveg tekið eitthvað út úr þessu en eins og þú segir það eru líka einhverjir slæmir hlutir. Ég tjái mig ekki um það núna en við förum yfir það á fundum í vikunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Í gær

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði
433Sport
Í gær

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“