fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Mastercard fær á baukinn fyrir nýjasta útspil sitt

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. júní 2018 19:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirtækið Mastercard er í umræðunni þessa stundina eftir tilkynningu sem gefin var út í síðustu viku.

Mastercard lofaði þar að gefa pening til góðgerðarmála fyrir hvert mark sem þeir Lionel Messi eða Neymar skora fyrir sín lið.

Ekki skiptir máli hvar leikmennirnir skora mörkin, hvort það sé fyrir eigið landslið eða félagslið.

Upphæðin myndi fara til fyrirtækisins WFP sem sér um að úthluta fólki mat sem býr við erfiðar aðstæður.

Tite, stjóri brasilíska landsliðsins, tjáði sig um málið í dag og er ekki beint hress með þetta tilboð kortafyrirtækisins.

,,Mastercard, ég ætla að segja ykkur svolítið,“ sagði Tite á blaðamannafundi í Liverpool.

,,Að gefa til góðgerðarmála er gott og fallegt. Það væri alveg eins gott ef þið gerðuð það fyrir hvert mark sem leikmaður Argentínu eða Brasilíu skorar.“

,,Við erum að vinna saman sem lið og svona uppástungur geta verið pirrandi. Þetta er mín tillaga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Í gær

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði
433Sport
Í gær

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“