fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Ísland tapaði fyrir Lars á Laugardalsvelli

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. júní 2018 21:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland 2-3 Noregur
0-1 Björn Maars Johnsen(15′)
1-1 Alfreð Finnbogason(víti, 30′)
2-1 Gylfi Þór Sigurðsson(70′)
2-2 Joshua King(80′)
2-3 Alexander Sorloth(85′)

Íslenska karlalandsliðið þurfti að sætta sig við tap á Laugardalsvelli í kvöld er liðið mætti Noregi.

Norðmenn komust yfir snemma leiks er Björn Maars Johnsen skoraði með fínu skoti við vítateig Íslands.

Alfreð Finnbogason jafnaði svo metin fyrir Ísland á 30. mínútu úr vítaspyrnu sem Rúrik Gíslason hafði fiskað.

Gylfi Þór Sigurðsson kom Íslandi svo yfir á 70. mínútu leiksins, stuttu eftir að hafa komið inná.

Joshua King jafnaði metin fyrir Noreg tíu mínútum síðar eftir slæm mistök Frederik Schram í marki Íslands.

Alexander Sorloth sá svo um að tryggja Norðmönnum sigur fimm mínútum síðar og lokastaðan 3-2 fyrir gestunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Í gær

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði
433Sport
Í gær

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“