fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Gylfi Þór: Ég er mjög öruggur með 60 gráðu wedge

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. júní 2018 22:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum í kvöld í sínum fyrsta leik síðan í mars er íslenska landsliðið mætti því norska hér heima.

Gylfi hefur verið að glíma við erfið meiðsli en hann skoraði fallegt mark í 3-2 tapi í kvöld.

,,Það var mjög góð tilfinning að snúa aftur. Það er mjög skemmtilegt að vera kominn aftur í keppnisleik, mér leið vel,“ sagði Gylfi.

,,Auðvitað veit maður aldrei hvernig leikhæfingin er en þetta voru 30 mínútur í dag og það er fín byrjun.“

,,Þetta var mjög nálægt markinu en í stöðunni þá fannst mér þetta það eina í boði að reyna að chippa og vonast til að hann myndi henda sér til hliðar.“

,,Vináttuleikir eru alltaf vináttuleikir og það hefur verið basl síðustu ár að ná einhverju út úr þeim en aðalatriðið er að menn komist heilir úr þessum tveimur leikjum.“

Nánar er rætt við Gylfa hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Í gær

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði
433Sport
Í gær

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“