

Enska landsliðið spilar við Nígeríu í dag en bæði lið undirbúa sig nú fyrir keppni á HM í Rússlandi.
Mikil pressa er á enska landsliðinu í sumar eftir frekar dapra frammistöðu á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum.
Það eru margir nýliðar í enska landsliðinu margir sem voru á EM sem fara ekki með til Rússlands.
Byrjunarlið Englands gegn Nígeríu hefur nú verið opinberað og er spurning hvort liðið muni stilla eins upp á HM.
Hér má sjá hvernig England byrjar í dag.
Byrjunarlið Englands gegn Nígeríu:
Jordan Pickford
John Stones
Kieran Trippier
Kyle Walker
Gary Cahill
Ashley Young
Eric Dier
Dele Alli
Jesse Lingard
Raheem Sterling
Harry Kane