fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Myndband: Viðar Örn með laglegt mark gegn Beitar Jerusalem

Ritstjórn DV
Mánudaginn 16. apríl 2018 22:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Beitar Jerusalem tók á móti Maccabi Tel Aviv í ísralesku úrslitakeppninni í kvöld en leiknum lauk með 3-2 sigri heimamanna.

Það voru þeir Claudemir, Hen Ezra og Jakub Sylvestr sem skoruðu mörk Beitar í kvöld en staðan að loknum fyrri hálfleik var 2-1 fyrir Beitar.

Omer Atzili og Viðar Örn Kjartansson voru á skotskónum fyrir Maccabi Tel Aviv en Íslendingurinn minnkaði muninn fyrir gestina í stöðunni 3-1.

Lokatölur hins vegar 3-2 fyrir Beitar Jerusalem en lítið hefur gengið hjá Tel Aviv síðan úrslitakeppnin hófst og virðist liðið vera búið að missa af meistaratitlinum þetta árið.

Tel Aviv er nú í fjórða sæti úrslitakeppninnar með 55 stig og er tveimur stigum á eftir Hapoel Haifa sem er í þriðja sætinu sem gefur Evrópusæti.

Myndband af marki Viðars má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton