fbpx
Sunnudagur 25.september 2022

Zoe Stephens

Helgarferðin er orðin að 18 mánaða bið – Kemst ekki heim

Helgarferðin er orðin að 18 mánaða bið – Kemst ekki heim

Pressan
24.08.2021

Í mars á síðasta ári skellti Zoe Stephens, sem er 27 ára bresk kona búsett í Kína, sér í helgarferð, eða það sem hún hélt að yrði helgarferð, til Kyrrahafseyjunnar Tonga. Hún ætlaði síðan áfram til Fiji. En það gekk ekki eftir og hefur hún setið föst á Tonga í um 18 mánuði. Ástæðan er heimsfaraldur kórónuveirunnar. CNN skýrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af