fbpx
Laugardagur 01.október 2022

Zirkon-flugskeyti

Pútín segir að hægt verði að taka ofurhljóðfrá Zirkon flugskeyti í notkun fljótlega – Sérfræðingur segir það ekki mikið áhyggjuefni fyrir Úkraínu

Pútín segir að hægt verði að taka ofurhljóðfrá Zirkon flugskeyti í notkun fljótlega – Sérfræðingur segir það ekki mikið áhyggjuefni fyrir Úkraínu

Fréttir
03.08.2022

Á sunnudaginn var haldið upp á „Dag flotans“ í Rússlandi. Þetta er mikill hátíðisdagur í Rússlandi og af þeim sökum voru hersýningar, flugeldasýningar og auðvitað ræðuhöld. Vladímír Pútín, forseti, flutti að sjálfsögðu ávarp og sagði meðal annars að innan nokkurra mánaða verði byrjað að koma Zirkon flugskeytum á herskipum. Eflaust fór kaldur hrollur um einhverja sem heyrðu þetta því Zirkon eru ofurhljóðfrá og geta dregið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af