fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

zero waste

Amanda aðhyllist ruslminni lífsstíl: „Allir geta gert eitthvað“

Amanda aðhyllist ruslminni lífsstíl: „Allir geta gert eitthvað“

16.02.2019

Amanda da Silva Cortes er íslenskur bloggari, grænkeri og umhverfissinni, og starfar sem lyfjafræðingur. Amanda heldur úti vinsælum Instagram-aðgangi, @amandasophy, þar sem hún deilir með fylgjendum sínum ýmsum ráðum um hvernig hægt sé að lifa í sátt og samlyndi við dýrin og umhverfið og valda sem minnstum skaða. DV ræddi við Amöndu um umhverfisvæna lífsstíllinn. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af