fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Yosemite

Stór skógareldur í Yosemite nálgast þjóðgarðinn

Stór skógareldur í Yosemite nálgast þjóðgarðinn

Pressan
25.07.2022

Stór skógareldur, sem hefur fengið nafnið „Oak Fire“ nálgast nú Yosemite þjóðgarðinn í Kaliforníu. Eldurinn hefur færst mjög í aukana og stækkað og stækkað og er nú orðinn einn stærsti skógareldurinn sem upp hefur komið í heiminum það sem af er þessu ári. Eldurinn kom upp á föstudaginn og enn hefur ekki tekist að ná tökum á honum. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af