fbpx
Mánudagur 22.september 2025

Yfirfasteignamatsnefnd

Borguðu of háan fasteignaskatt í sjö ár en fá ekki endurgreitt

Borguðu of háan fasteignaskatt í sjö ár en fá ekki endurgreitt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Yfirfasteignamatsnefnd hefur staðfest afgreiðslu Hvalfjarðarsveitar á máli hjóna sem eiga fasteign í sveitarfélaginu. Eftir að í ljós kom að þau höfðu verið rukkuð um of háan fasteignaskatt í sjö ár kröfðust hjónin þess að álagningin yrði leiðrétt afturvirkt. Sveitarfélagið leiðrétti álagninguna en varð hins vegar ekki við því að gera það afturvirkt og hjónin fá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af