Borguðu of háan fasteignaskatt í sjö ár en fá ekki endurgreitt
FréttirFyrir 3 klukkutímum
Yfirfasteignamatsnefnd hefur staðfest afgreiðslu Hvalfjarðarsveitar á máli hjóna sem eiga fasteign í sveitarfélaginu. Eftir að í ljós kom að þau höfðu verið rukkuð um of háan fasteignaskatt í sjö ár kröfðust hjónin þess að álagningin yrði leiðrétt afturvirkt. Sveitarfélagið leiðrétti álagninguna en varð hins vegar ekki við því að gera það afturvirkt og hjónin fá Lesa meira