fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Yaroslav Vasinskyi

Illræmdur tölvuþrjótur handtekinn – Hald lagt á hundruð milljóna

Illræmdur tölvuþrjótur handtekinn – Hald lagt á hundruð milljóna

Pressan
20.11.2021

Úkraínumaðurinn Yaroslav Vasinskyi, 22 ára, var nýlega handtekinn í Póllandi. Hann er tengdur hinum illræmda Revil-hópi sem er hópur tölvuþrjóta. Áður en hann var handtekinn höfðu yfirvöld lagt hald á 6,1 milljónir dollara í rafmynt en það svarar til rúmlega 800 milljóna íslenskra króna. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá bandaríska utanríkisráðuneytinu. Bandarískir embættismenn hafa nú þegar farið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af