Var ástfangin af Al Pacino sem sagði hana of unga
FókusFyrir 2 dögum
Stórleikkonan Winona Ryder hefur upplýst um að hún hafi verið yfir sig ástfangin af goðsögninni Al Pacino á árum áður. Pacino leikstýrði Ryder í heimildarmyndinni Looking for Richard árið 1996 og urðu þau afar náin á meðan æfingum og tökum stóð. Áttu þau það sameiginlegt að elska kaffi og heimsóttu þau kaffihús um alla New Lesa meira