fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Willard hótelið

„Stjórnstöð“ Donald Trump á frægu hóteli í Washington – Hvað fór fram þar?

„Stjórnstöð“ Donald Trump á frægu hóteli í Washington – Hvað fór fram þar?

Pressan
01.11.2021

Frá 18. desember 2020 og fram til 6. janúar á þessu ári hafðist fámennur hópur hörðustu stuðningsmanna Donald Trump, þáverandi Bandaríkjaforseta, við í nokkrum svítum á hinu fræga Willard hóteli í Washington. Nýjar upplýsingar hafa varpað smávegis ljósi á hvað fór fram í þessum svítum sem hafa verið nefndar „stjórnstöðin“. Washington Post birti nýlega frétt um málið þar sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af