fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

White Island

Draga 13 til ábyrgðar fyrir banvæna ferð til eldfjallaeyju

Draga 13 til ábyrgðar fyrir banvæna ferð til eldfjallaeyju

Pressan
02.12.2020

Þann 9. desember 2019 hófst eldgos á White Island á Nýja-Sjálandi. 47 manns voru á eyjunni þegar gosið hófst og létust 22, að auki slösuðust margir. Nú hafa yfirvöld hafið málarekstur gegn tíu ferðaþjónustufyrirtækjum og þremur einstaklingum vegna málsins. Flestir hinna látnu voru ferðamenn frá Ástralíu, Bandaríkjunum og Malasíu sem voru í siglingu með skemmtiferðaskipi. Það er vinnueftirlitið, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af