fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Waukesha

Jólaskrúðgöngumorðinginn dæmdur í ævilangt fangelsi- „Það eina sem ég óska er að þú rotnir, rotnir hægt“

Jólaskrúðgöngumorðinginn dæmdur í ævilangt fangelsi- „Það eina sem ég óska er að þú rotnir, rotnir hægt“

Pressan
17.11.2022

Í gær var Darrell Brooks, fertugur Bandaríkjamaður, dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að hafa orðið sex manns að bana og slasað tugi annarra þegar hann ók bifreið sinni inn í jólaskrúðgöngu í Waukesha í Wisconsin þann 21. nóvember á síðasta ári. Hann á ekki möguleika á reynslulausn. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að rúmlega 60 manns hafi slasast þegar Brooks ók Ford bifreið sinni inn í Lesa meira

Bíl ekið inn í skrúðgöngu í Wisconsin – 5 látnir og rúmlega 40 slasaðir

Bíl ekið inn í skrúðgöngu í Wisconsin – 5 látnir og rúmlega 40 slasaðir

Pressan
22.11.2021

Nokkrir eru látnir og á þriðja tug slasaðir eftir að bíl var ekið inn í skrúðgöngu í Waukesha í Wisconin síðdegis í gær. Bílnum var ekið á rúmlega tuttugu manns um klukkan 17 að staðartíma. Lögreglan hefur staðfest að nokkrir séu látnir og tugir slasaðir. Ökumaðurinn er í haldi lögreglunnar. Samkvæmt fréttum bandarískra fjölmiðla var bílnum ekið aftan að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af