fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Vredefort-gígurinn

Stærri en sá sem gerði út af við risaeðlurnar

Stærri en sá sem gerði út af við risaeðlurnar

Pressan
23.10.2022

Nærri Jóhannesarborg í Suður-Afríku er Vredefort-gígurinn. Þetta er stærsti gígur sinnar tegundar í heiminum en hann myndaðist við árekstur loftsteins. Þvermál hans er rúmlega 250 kílómetrar. Loftsteinn skall þarna niður fyrir tveimur milljörðum ára. Út frá nýjum mælingum og reiknilíkönum hafa vísindamenn við Rochester háskólann í Bandaríkjunum reiknað út að gígurinn hafi verið 250 til 280 km Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af