fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Votlendi

Tolli gefur Votlendi listaverk

Tolli gefur Votlendi listaverk

25.07.2018

Listmálarinn Tolli gaf Votlendissjóðnum listaverkið Gróður jarðar. Listaverkið er 140×160 sm og er metið á 1,5 milljónir króna. Uppboð hófst í gær á málverkinu og hyggst sjóðurinn nota peninginn til að fjármagna uppfærslu á heimasíðu sjóðsins, votlendi.is. Tekið er við tilboðum í verkið hér eða á netfanginu abbi@votlendi.is    

Mest lesið

Ekki missa af