Fjórðungur bandarískra vöruhúsa verður horfinn innan fimm ára
Pressan09.07.2020
Undanfarna mánuði hefur ekki verið marga bíla að sjá á gríðarstórum bílastæðum við bandarísk vöruhús. Kórónafaraldurinn hefur sett mark sitt á vöruhúsin, sem mörg hver voru í vanda áður en faraldurinn skall á. Ný greining dregur upp dökka mynd af framtíð hinna dæmigerðu verslanamiðstöðva eða „malls” sem gætu verið næstar í röðinni. Í nýrri greiningu Lesa meira