fbpx
Mánudagur 06.maí 2024

vopnaframleiðsla

Stríðið í Úkraínu tekur á önnur Evrópuríki – Skortur á skotfærum

Stríðið í Úkraínu tekur á önnur Evrópuríki – Skortur á skotfærum

Fréttir
27.12.2022

Stríðið í Úkraínu hefur áhrif langt út fyrir landsteinana. Bæði Rússar og Úkraínumenn nota svo mikið af skotfærum að þau Evrópuríki, sem útvega Úkraínu skotfæri, eiga í erfiðleikum með að verða sér úti um nóg af skotfærum. The Wall Street Journal skýrir frá þessu og segir að helstu ástæður skotfæraskortsins séu að  framleiðslugetan sé ekki næg, það vanti sérhæft vinnuafl, Lesa meira

Rússar eru nú næststærstu vopnaframleiðendur heimsins

Rússar eru nú næststærstu vopnaframleiðendur heimsins

Pressan
10.12.2018

Nútímavæðing rússneska hersins hefur haft í för með sér að Rússar selja nú meira af vopnum en Bretar og eru orðnir næststærsta vopnaframleiðsluþjóð heims. Aðeins í Bandaríkjunum er meira framleitt af vopnum. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar sænsku friðarrannsóknarstofnunarinnar Sipri. Í henni kemur fram að tíu rússneskir vopnaframleiðendur voru á meðal þeirra 100 stærstu á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af