Von og bjargir: „Þetta getur ekki verið nytjamarkaður til líknarmála ef þetta skilur ekkert eftir sig“
Fréttir09.06.2018
Nytjamarkaðurinn Von og bjargir er staðsettur við Grensásveg 14b og er félagið sem utan um hann heldur samnefnd líknarsamtök. Félagið var stofnað árið 2014 og að sögn formanns félagsins hefur aldrei verið hagnaður af því frá stofnun. Það styrki því ekki með peningagjöfum heldur munum til einstaklinga en samkvæmt Ríkisskattstjóra getur starfsemin þá ekki talist Lesa meira