fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Volodymyr Zelenskyy

Klitschko segir Zelensky vera á útleið

Klitschko segir Zelensky vera á útleið

Fréttir
04.12.2023

Vitali Klitschko, fyrrverandi heimsmeistari í hnefaleikum, í þungavigt, og núverandi borgarstjóri í Kyiv höfuðborg Úkraínu virðist búinn að missa að einhverju leyti trúnna á Volodymyr Zelenskyy forseta Úkraínu. Klitschko segir að forsetanum hafi mistekist að leiða Úkraínu á stríðstímum með árangursríkum hætti og að það muni brátt kosta hann embættið. Klitschko sagði í viðtali við Lesa meira

Zelenskyy er boðið til landsins – Hugsanlega óskað eftir aðstoð norrænna lögregluliða við öryggisgæslu

Zelenskyy er boðið til landsins – Hugsanlega óskað eftir aðstoð norrænna lögregluliða við öryggisgæslu

Fréttir
02.02.2023

Embætti ríkislögreglustjóra hefur sent út viðvörun til annarra ríkislögreglustjóra á Norðurlöndum um að hugsanlega verði óskað eftir aðstoð frá þeim í vor. Ástæðan er að leiðtogafundur Evrópuráðsins verður haldinn í Reykjavík um miðjan maí. Meðal þeirra leiðtoga sem eiga rétt á því að taka þátt í fundinum er Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu. Í heildina er von á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af