fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

vöktun

Öræfajökull í gjörgæslu jarðvísindamanna – Æfðu viðbrögð við gosi

Öræfajökull í gjörgæslu jarðvísindamanna – Æfðu viðbrögð við gosi

Fréttir
17.12.2018

Öræfajökull er nú í gjörgæslu jarðvísindamanna en auk hans eru Hekla, Katla, Grímsvötn og Bárðarbunga undir sérstöku eftirliti en eldstöðvarnar sýna allar merki þess að þær séu að undirbúa sig undir gos. Nýlega æfðu vísindamenn, Almannavarnir og flugumferðarstjórar viðbrögð við gosi í Öræfajökli út frá þeirri sviðsmynd að aska hefði dreifst til Kanada og Evrópu. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af