fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Vogin

Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – VOGIN

Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – VOGIN

Fókus
07.12.2018

Við höldum áfram með skemmtilegar og frekar hreinskilnar lýsingar á stjörnumerkjunum. Nú er það Vogin (23. september – 22. október). VOGIN er ó-svo-glæsileg og smekkleg að hún veldur næstum velgju hjá ástvinum sínum. Hún sveiflast líka til og frá og er lífsins ómögulegt að taka ákvörðun upp á eigin spýtur. Vogin ráðfærir sig vanalega við Lesa meira

Stjörnumerkin og fatastíll: Rísandi vog – Gyðjan Venus og Britney Spears

Stjörnumerkin og fatastíll: Rísandi vog – Gyðjan Venus og Britney Spears

Fókus
03.10.2018

Á heimasíðu Markhóll markþjálfunar skrifar Fanney Sigurðardóttir um stjörnumerkin og klæðaburð þeirra. Finndu þitt rísandi merki Þegar við hugsum um stíl og útlit horfum við til rísandi merkis. Rísandi merki er það merki sem hefur mest áhrif á hvernig þú sýnir þig heiminum, yfirborðið. Sólarmerkið ræðst af afmælisdegi þínum og segir til um grunneðli þitt Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 7. – 20. maí: Vogin

Stjörnuspá Bleikt 7. – 20. maí: Vogin

05.05.2017

Vogin Fjárhagur góður, vellíðan framundan. Hamingjan er rétt handan við hornið. Góðar fréttir af fjármálum koma inn þegar þú sérð nýjar leiðir opnast. Endurnýjun, endurfæðing ríkir, lífið fær aðra umgjörð og þú færð nýjar og ferskar hugmyndir hvernig skal á málum haldið. Mannkærleikur er heilun. Knús

Stjörnuspá Bleikt 9. til 22. apríl: Vog

Stjörnuspá Bleikt 9. til 22. apríl: Vog

10.04.2017

Vog Tímamót eru hjá vog og fylgir forsjónin með. Mikill undirbúningur. Hugrekki. Fylgja vel eftir sínum markmiðum. Nýr starfsfélagi eða góður félagsskapur er í farvatninu. Fjárfestir, og athafnasemi ríkir. Fylgja vel eftir erfiðu verkefni, sem finna þarf lausn á. Örlögin sjá um sína. Jákvæðni, samheldni, og vinarþel er heilun. Knús

Mest lesið

Ekki missa af