Hópefli Vitringanna þriggja fór úr böndunum – „Þú sagðir mér í gær að Færeyingar eru svo kúrteisir“
FókusVitringarnir 3, sem tónlistarmennirnir Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Friðrik Ómar Hjörleifsson og Jógvan Hansen skipa, eru mættir aftur til leiks, annað árið í röð með jólatónleika sína. Þremenningarnir héldu fjölda tónleika í Hörpu og Hofi í fyrra og var uppselt á þá flesta. Reyndar er ekki um eiginlega tónleika að ræða heldur miklu frekar jólaskemmtun fyrir Lesa meira
„Jólin eru ekki komin fyrr en ég fæ karamellutússuna mína“ – Skilur þú hvað Jógvan er að segja?
FókusTónlistarmennirnir Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Friðrik Ómar Hjörleifsson og Jógvan Hansen verða önnum kafnir eins og fleiri í þeirra bransa fyrir jólin. Kapparnir halda fjölda tónleika í Hörpu og Hofi og er uppselt á þá flesta. Í myndbandi sem Vitringarnir þrír eins og þeir kalla sig deildu í gær segja þeir frá því að veitingastaðurinn La Lesa meira
Konur flykkjast á Vitringana 3 – „Út með mennina í desember”
Fókus„Við félagarnir ákváðum að sameina nú krafta okkar á jólavertíðinni með stórskemmtilegri sýningu í nóvember og desember sem ber heitið Vitringarnir 3. Þetta er grín, grúv og gæsahúð,“ segir Friðrik Ómar Hjörleifsson. Óhætt er að segja að það hafi náð athygli landans en nú þegar eru rúmlega 11 þúsund miðar seldir og enn rúmlega þrír Lesa meira
„Við höfðum trú á þessu strax í upphafi“
FókusÞað vakti mikla athygli þegar jólaauglýsing með þeim Friðriki Ómari, Eyþóri Inga og Jógvan Hansen birtist í kosningasjónvarpinu þann 1. júní síðastliðinn á RÚV en þeir kalla sig Vitringana þrjá og munu stíga saman á svið í desember í Hörpu og Hofi. Það seldist upp á allar fyrirhugaðar sýningar á mettíma í morgun en þeir Lesa meira
Eyþór Ingi, Friðrik Ómar og Jógvan með óvænt útspil í miðjum forsetakappræðum
FókusÞað er ekki seinna vænna þann 31. maí en að skella í fyrstu tilkynninguna í ár um jólatónleika og það gerðu tónlistarmennirnir Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Friðrik Ómar Hjörleifsson og Jógvan Hansen akkúrat í kvöld í miðjum forsetakappræðum á RÚV. Tónleikarnir fara fram í Hörpu og Hofi korter í jól, eða 7. desember fyrir norðan og Lesa meira