fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

vistkerfi

Skógareldarnir í Grikklandi hafa drepið milljónir býflugna og þannig ýtt undir vistkerfisvandann

Skógareldarnir í Grikklandi hafa drepið milljónir býflugna og þannig ýtt undir vistkerfisvandann

Pressan
18.09.2021

Á þeim sex vikum sem skógareldar hafa geisað í Grikklandi hafa milljónir býflugna og búa þeirra orðið eldunum að bráð. Þetta veldur miklum vanda varðandi vistkerfin en eins og um allan heim fer býflugum og öðrum flugum sem sjá um að frjóvga plöntur fækkandi. Eyjan Evia er eitt þeirra svæða sem verst hafa orðið úti í eldunum Lesa meira

Yfirvöld í Flórída banna ýmsar tegundir dýra – Eðlur og kyrkislöngur á bannlistanum

Yfirvöld í Flórída banna ýmsar tegundir dýra – Eðlur og kyrkislöngur á bannlistanum

Pressan
27.03.2021

Yfirvöld í Flórída hafa ákveðið að banna ýmsar tegundir villtra dýra, sem fólk hefur lengi haft sem gæludýr. Bannið nær til dýra sem ekki eiga náttúruleg heimkynni í Flórída. Meðal þeirra dýra sem lenda á bannlistanum eru ýmsar eðlutegundir og kyrkislöngur. Bannið nær til ræktunar og sölu á dýrum sem lenda á listanum en 16 Lesa meira

Ástand stórs hluta evrópskra vistkerfa er slæmt

Ástand stórs hluta evrópskra vistkerfa er slæmt

Pressan
31.10.2020

Aðeins fjórðungur evrópskra dýrategunda býr við góðar aðstæður og 80% af mikilvægustu vistkerfum álfunnar eru talin í lélegu eða slæmu ástandi. Þetta kemur fram í mati Evrópsku umhverfisstofnunarinnar á stöðu náttúrunnar í ESB á árunum 2013 til 2018. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að ástandi vistkerfa haldi áfram að hraka þrátt fyrir aðgerðir sem eiga Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af