Elín segir nauðsynlegt að stjórnmálamenn grípi í taumana en þeir séu þorlausir
Eyjan„Mörgum er minnisstætt þegar frændurnir Kristján Vilhelmsson og Þorsteinn Már Baldvinsson keyptu lítið útgerðarfyrirtæki í Grindavík árið 1983 sem hét Samherji. Fyrirtækið átti einn ísfisktogara, Guðstein GK. Þessir stórhuga ungu menn fluttu Samherja norður og Guðsteini GK var gefið nafnið Akureyrin EA. Skipið var ekkert augnayndi, bæði ryðgað og skítugt, en fólk dáðist að þessum duglegu mönnum. Þetta var Lesa meira
ASÍ: „Það er rangt sem bæði Vísir og Fréttablaðið fullyrða“
EyjanAlþýðusamband Íslands hefur sent frá sér tilkynningu vegna fréttaflutnings Vísis og Fréttablaðsins af verðkönnun sem ASÍ gerði í fyrradag, þar sem fram kom að hæsta verðið væri oftast í verslunum 10- 11. „Það er rangt sem bæði Vísir og Fréttablaðið fullyrða að Krónan sé með lægsta verðið í þessari könnun. Í fréttatilkynningu ASÍ kemur hvergi Lesa meira
Faðir frjálsrar blaðamennsku: Ferill Jónasar Kristjánssonar
FréttirÞann 29. júní lést Jónas Kristjánsson á hjartadeild Landspítalans, 78 ára að aldri. Hann var ritstjóri í meira en þrjá áratugi, lengst af hjá DV en þar áður hjá bæði Vísi og Dagblaðinu. Jónas átti draum um frjálsa og óháða fjölmiðla og tókst að breyta landslaginu á markaðinum í þá átt. Vitaskuld voru skin og Lesa meira
