fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

vinnuafl

Þjóðverjar þurfa 400.000 faglærða innflytjendur á ári

Þjóðverjar þurfa 400.000 faglærða innflytjendur á ári

Pressan
24.08.2021

Það er svo mikill skortur á vinnuafli í Þýskalandi að þangað vantar 400.000 faglærða innflytjendur á ári. Þetta segir Detlef Scheele, forstjóri þýsku vinnumálastofnunarinnar. Í samtali við Süddeutsche Zeitung sagði hann að í hans augum snúist þetta ekki um hælisleitendur heldur um markvissa móttöku innflytjenda til að fylla upp í göt á vinnumarkaðnum. Hann sagði að það vanti starfsfólk í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af