fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Vínarborg

Fór í 5 mínútna sturtu – Það kostaði hann 60.000 krónur

Fór í 5 mínútna sturtu – Það kostaði hann 60.000 krónur

Pressan
31.08.2022

Eftir langan dag ákvað fertugur karlmaður, sem gisti á hóteli í Vínarborg í Austurríki, að skella sér í heita sturtu. Það reyndist dýrkeypt því hann sat uppi með reikning upp á sem svarar til um 60.000 íslenskra króna eftir baðferðina. Heute.at skýrir frá þessu. Fram kemur að maðurinn og unnusta hans hafi verið stödd í borginni Lesa meira

Sleppa jólaljósunum í Vínarborg til að spara rafmagn

Sleppa jólaljósunum í Vínarborg til að spara rafmagn

Pressan
21.08.2022

Það eru enn um fjórir mánuði til jóla en í Austurríki er greinilega farið að huga að jólunum því borgaryfirvöld í Vínarborg hafa ákveðið að draga úr notkun jólaljósa þessi jólin. Roberta Kraft, talskona borgaryfirvalda, sagði að engin jólaljós verði á Ringstrasse að þessu sinni en gatan er annars alltaf fallega skreytt jólaljósum í aðdraganda jólanna. Þá verða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af