fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Vímuefnameðferð

Nífaldi brotamaðurinn Daniel dæmdur – Dómari taldi hann þurfa meðferð en viðeigandi stofnun ekki til á Íslandi

Nífaldi brotamaðurinn Daniel dæmdur – Dómari taldi hann þurfa meðferð en viðeigandi stofnun ekki til á Íslandi

Fréttir
22.09.2023

Þann 11. september síðastliðinn var kveðinn upp dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur yfir Daniel Vareika. Vareika var alls ákærður fyrir níu brot, meðal annars líkamsárásir, hótanir og þjófnaði. Dómarinn í málinu virðist telja hann fremur eiga heima í langtíma vímuefnameðferð en fangelsi. Hins vegar er viðeigandi meðferðarstofnun sögð ekki vera til staðar hér á landi. Daniel Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af