fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

vímuefnaakstur

Rúmlega 60 létust eða slösuðust af völdum fíkniefnaaksturs á fyrstu átta mánuðum ársins

Rúmlega 60 létust eða slösuðust af völdum fíkniefnaaksturs á fyrstu átta mánuðum ársins

Fréttir
03.12.2018

Á fyrstu átta mánuðum ársins slösuðust eða létust rúmlega 60 manns í slysum sem rekja má til aksturs undir áhrifum fíkniefna. Fjölgun hefur orðið á þeim sem slasast í framanákeyrslum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Þórhildi Elínu Elínardóttur, samskiptastjóra Samgöngustofu, að erfitt sé að eiga við þessa miklu aukningu á fíkniefnaakstri. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af