fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Ville de Bitche

Nafn bæjarins var of dónalegt fyrir Facebook – Bæjarstjórinn er brjálaður

Nafn bæjarins var of dónalegt fyrir Facebook – Bæjarstjórinn er brjálaður

Pressan
15.04.2021

Þetta sýnir hversu takmörkuð og ófullnægjandi verkfæri nútímans geta verið segir Benoit Kieffer bæjarstjóri um þá ákvörðun Facebook að eyða síðu bæjar hans af samfélagsmiðlinum. Bæjarfélagið, sem er í Frakklandi, hefur nú fengið afsökunarbeiðni frá Facebook en ekki er ljóst hvort það nægir til að slá á reiði 5.000 íbúa bæjarins. Samkvæmt því sem segir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af