fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Vilhelm Neto

Vilhelm Neto um grínsketsana – „Maður hreytir einhverju frá sér og fólk er yfirleitt bara að fíla það”

Vilhelm Neto um grínsketsana – „Maður hreytir einhverju frá sér og fólk er yfirleitt bara að fíla það”

Fókus
02.10.2018

„Þú getur haft ástríðu fyrir einhverju og þú getur alveg verið hæfileikaríkur, en ef þú gefur þig ekki allan fram þá nærðu ekkert mjög langt,” segir leiklistarneminn Vilhelm Neto í viðtali á Babl.is. Þar ræðir hann um hvernig áhuginn á leiklistinni kviknaði, grínsketsana á samfélagsmiðlum og drauminn sem brást, um að verða kynnir fyrir Ísland Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af