fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025

Viðreisnarstjórnin

Svarthöfði skrifar: Hættið nú að moka, greyin mín!

Svarthöfði skrifar: Hættið nú að moka, greyin mín!

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 vikum

Líkt og þorri þjóðarinnar andaði Svarthöfði léttar er skörulegur forseti Alþingis virkjaði í dag 71. grein þingskapalaga og batt enda á málþóf stjórnarandstöðunnar í veiðigjaldamálinu. Ekki er laust við að um gustukaverk hafi verið að ræða af hálfu forseta í þágu stjórnarandstöðunnar sem var komin í fullkomnar ógöngur og sjálfheldu, nær búin að tala sig Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Dugleg þjóð í norðri

Thomas Möller skrifar: Dugleg þjóð í norðri

EyjanFastir pennar
29.01.2025

Á ferðum mínum um landið sem leiðsögumaður ber margt á góma í samtölum við ferðamennina. Þeir dásama náttúruna, fjöllin og fossana. Einnig jarðhitann, hreina vatnið og fuglalífið. Jarðsagan, eldvirknin í landinu og landnámið vekur hrifningu þeirra. Margir spyrja hvernig það gat gerst að um 400 landnámsmenn á jafnmörgum skipum lögðu á sig allt að sjö Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Pælingar um raunsæi og bjartsýni

Þorsteinn Pálsson skrifar: Pælingar um raunsæi og bjartsýni

EyjanFastir pennar
19.12.2024

Á dögunum heyrði ég vangaveltur tveggja ágætra stjórnmálaskýrenda. Þeir voru að velta fyrir sér hvort formenn stjórnarmyndunarflokkanna ættu að leggja þyngri áherslu á að fylla þjóðina bjartsýni eða upplýsa hana um raunverulega stöðu þjóðarbúsins. Tilefni þessara pælinga voru nýjar upplýsingar um mun verri afkomu ríkissjóðs en haldið var á lofti fyrir kosningar. Ólíkindi Formenn flokkanna, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af