Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl
FréttirFyrir 3 klukkutímum
Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur fallist á að maður eigi rétt á endurgreiðslu frá fyrirtæki sem annaðist viðgerð á bíl hans. Bar viðgerðin á endanum lítinn sem engan árangur en maðurinn þurfti að fara með bílinn í viðgerð til annars aðila sem gat varpað ljósi á vinnubrögð kollega sinna. Maðurinn krafðist fullrar endurgreiðslu en til Lesa meira
