fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Viðgerð á bíl

Neitaði að greiða 25 þúsund krónur í bílaviðgerð – Dæmdur til að greiða 400 þúsund

Neitaði að greiða 25 þúsund krónur í bílaviðgerð – Dæmdur til að greiða 400 þúsund

Fréttir
19.09.2023

Í gær var kveðinn upp dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli sem BL ehf. höfðaði á hendur viðskiptavini fyrirtækisins. BL rekur umboð fyrir 11 bílaframleiðendur hér á landi auk viðgerðarþjónustu. BL krafðist þess að viðskiptavinurinn, sem flutti mál sitt sjálfur fyrir dómi, yrði dæmdur til að greiða fyrirtækinu skuld að fjárhæð 55.308 krónur ásamt dráttarvöxtum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af