fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

viðbragð

Aðalhagfræðingur Íslandsbanka: Betra að Seðlabankinn horfi fram á veginn í stað þess að bregðast sífellt við því sem orðið er

Aðalhagfræðingur Íslandsbanka: Betra að Seðlabankinn horfi fram á veginn í stað þess að bregðast sífellt við því sem orðið er

Eyjan
30.07.2024

Íslenski Seðlabankinn mætti horfa til seðlabanka annarra landa og draga þann lærdóm að betra sé að vera framsýnn við framkvæmd peningastefnu og horfa fram veginn frekar en að vera alltaf í viðbragði við orðnum hlut. Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í sérstökum sumarþætti Markaðarins á Eyjunni. Hægt er að hlusta á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af