Sólveig og Viðar segja úttektina byggja á lygum og að niðurstöðunni sé „lekið á réttum tíma í fjölmiðla“
EyjanEfling kynnti starfsfólki sínu niðurstöðu vinnustaðarúttektar Lífs og sálar nú í morgun, en niðurstaða úttektar var að starfsfólk hafi upplifað mikla vanlíðan vegna stjórnendahátta Sólveigar Önnu Jónsdóttur, fyrrverandi formanns, og Viðars Þorsteinssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra. Voru ásakanir í garð Viðars töluvert alvarlegri – en hann er sakaður um kynbundna áreitni, ofbeldi og einelti. Bæði Viðar og Lesa meira
„Tíðrætt um kynbundna áreitni, ofbeldi og einelti af hálfu framkvæmdarstjóra“
FréttirEfling hefur nú sent frá sér yfirlýsingu vegna vinnustaðaúttektar sem kynnt var starfsmönnum á fundi núna í morgun, en þar mátti finna harðar ásakanir í garð fyrrverandi formanns félagsins, Sólveigar Önnu Jónsdóttur, og fyrrverandi framkvæmdastjóra, Viðars Þorsteinssonar. „Í nóvember 2021 leitaði stjórn Eflingar til sálfræði- og ráðgjafarstofunnar Lífs og sálar, með ósk um aðkomu að vinnustaðagreiningu, með Lesa meira
Svört skýrsla um ástandið á skrifstofu Eflingar – Viðar sagður sekur um kvenfyrirlitningu og einelti
FréttirSlæmt andrúmsloft og vinnuaðstæður á skrifstofu Eflingar voru mikið til umræðu í haust í aðdraganda og í kjölfar þess að Sólveig Anna Jónsdóttir sagði af sér formennsku hjá félaginu. Sálfræði og ráðgjafarstofan Líf og sál var því fengin til að gera úttekt á vinnustaðnum og voru niðurstöður rannsóknarinnar kynntar á starfsmannafundi nú í morgun. Segja má að Lesa meira
Sólveig segir stjórnarmenn í Eflingu hafa misst vinnuna vegna „aktívrar“ þátttöku sinnar
EyjanSamkvæmt Facebookpistli Sólveigar Önnu Jónsdóttur, formanns Eflingar, voru tveir stjórnarmenn í Eflingu reknir úr starfi sínu vegna þátttöku sinnar í verkalýðsbaráttunni. Vísir greinir frá og hefur eftir Viðari Þorsteinssyni, framkvæmdastjóra Eflingar, að þetta sé rétt hjá Sólveigu: „Ég get staðfest það að stjórnarmenn hjá okkur, sem voru kosnir í stjórn í Eflingu fyrir ári, hefur Lesa meira
Krafinn afsökunarbeiðni og einnar milljónar í skaðabætur: Ætlar ekki að verða við hótuninni
EyjanViðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar, greindi frá því á Facebook í gærkvöldi, að honum hafi verið hótað lögsókn vegna ummæla sem hann hefur látið falla um starfsmannaleiguna Menn í vinnu í fjölmiðlum. Krefst starfsmannaleigan afsökunarbeiðni og greiðslu einnar milljónar í skaðabætur vilji Viðar komast hjá lögsókn. Þarf afsökunarbeiðnin að birtast á heimasíðu Eflingar, og þá þurfi Lesa meira