fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025

vextir

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra kynnti fyrstu fjárlög ríkisstjórnarinnar í vikunni. Í viðtali við fjölmiðla eftir kynninguna var Daði Már spurður hvert væri lykilatriði fjárlagafrumvarpsins. Svarið var stutt og laggott: STÖÐUGLEIKI. Þessu ber að fagna. Eftir áratuga óstöðugleika í gengi krónunnar, stöðugar hagsveiflur og langvarandi hávaxtatímabil er kominn tími til að við Íslendingar fáum loksins að Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur hefur mistekist hrapallega á húsnæðismarkaði

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur hefur mistekist hrapallega á húsnæðismarkaði

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Í samfélagi þar sem aðeins fimmtungur ungmenna hefur ráð á að koma sér þaki yfir höfuðið er ástæða til að staldra við. Vel fer raunar á því að skammast sín um stund fyrir þá pólitísku afleiki sem eru að baki í málaflokknum. Þar blasa við fingurbrjótar á borð við gjaldþrota séreignarstefnu og gersamlega stjórnlausa braskvæðingu Lesa meira

Orðið á götunni: Ásgeir Jónsson eins og Neró – skítt með brunann

Orðið á götunni: Ásgeir Jónsson eins og Neró – skítt með brunann

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Vextir eru einn stærsti kostnaðarliður hvers heimilis og þeirra fyrirtækja sem skulda. Stór hluti fyrirtækja á Íslandi, þar með talin flest stærstu fyrirtækin, m.a. öll stærri útgerðarfyrirtæki, hafa yfirgefið krónuhagkerfið og nota nú ýmist evru eða Bandaríkjadal. Það þýðir að þau fyrirtæki fjármagna sig í hinum erlendu myntum en ekki í íslenskum krónum. Þetta skiptir Lesa meira

Tölurnar koma ekki vel út fyrir Ísland – „Gengur ekki svona“

Tölurnar koma ekki vel út fyrir Ísland – „Gengur ekki svona“

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Eins og greint hefur verið frá í dag hefur peningastefnunefnd Seðlabankans ákveðið að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum, 7,5 prósent, þar sem illa gengur að ná verðbólgu niður en hún var 4 prósent við síðustu mælingu. Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna er eins og margir hugsi yfir tíðindum dagsins og segist vera það ekki síst eftir að Lesa meira

Orðið á götunni: Seðlabankinn styður aðhaldsstefnu ríkisstjórnarinnar – formaður Sjálfstæðisflokksins skrækir

Orðið á götunni: Seðlabankinn styður aðhaldsstefnu ríkisstjórnarinnar – formaður Sjálfstæðisflokksins skrækir

Eyjan
Fyrir 4 vikum

Ákvörðun um óbreytta stýrivexti var fyrirsjáanleg. Frá því að núverandi ríkisstjórn tók við völdum fyrir átta mánuðum hefur verðbólga verið á niðurleið og stýrivextir einnig. Við stjórnarskiptin var kyrrstaða nokkur ára rofin. Vaxtalækkunarferli gæti haldið áfram fljótlega ef tekst að koma í veg fyrir sjálfvirkar hækkanir neysluvarnings hjá stórmörkuðum og olíufélögum sem halda verði uppi. Lesa meira

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?

Eyjan
15.08.2025

Hagfræðingar bankanna keppast nú við að slá því föstu að vextir lækki ekki meira á þessu ári. Nefnt er til sögunnar að verðbólga mælist of há og því verði áfram að beita mjög virku aðhaldi á hagkerfið með háum raunvöxtum. Raunstýrivextir nú eru 3,5 prósent en raunvextir á lánum sem heimilum og fyrirtækjum standa til Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla

EyjanFastir pennar
06.08.2025

Fram undan er þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið. Þessum kosningum ber að fagna enda kemur þá fram upplýst afstaða þjóðarinnar til þessa mikilvæga máls. Kosningar eru mikilvægur hluti tjáningarfrelsis og skoðanaskipta enda eru þær bundnar í stjórnarskránni okkar. Sumir hafa áhyggjur af því að kljúfa þjóðina með umfjöllun og kosningum í þessu máli en Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega

EyjanFastir pennar
28.06.2025

Mesta efnahagsbót aldarinnar fyrir íslenska þjóð er upptaka evru. Nýr og sterkur gjaldmiðill felur í sér stærstu framlög sem nokkru sinni hafa þekkst til kjarasamninga á vinnumarkaði. Hér er enda um að ræða kaupmáttartækifæri sem á ekki sinn líka í Íslandssögunni. Hagræðingin stafar af langtum lægri vöxtum en landsmenn eru vanir. Áratugum saman hefur vaxtastig Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Samkeppnishæfni Íslands er málið

Thomas Möller skrifar: Samkeppnishæfni Íslands er málið

EyjanFastir pennar
28.05.2025

Nýr formaður Samtaka Atvinnulífsins, Jón Ólafur Halldórsson kemst að kjarna málsins í viðtali við Morgunblaðið þar sem hann segir að „það þarf að efla samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs og þar með landsins alls.“ Hann nefnir síðan að „hátt vaxtastig og kyrrstaða í atvinnulífinu hamli eðlilegri þróun.“ Síðar segir Jón í viðtalinu að „það er mikil fjárfestingaþörf Lesa meira

Salan á Íslandsbanka gefur tilefni til myndarlegrar vaxtalækkunar Seðlabankans

Salan á Íslandsbanka gefur tilefni til myndarlegrar vaxtalækkunar Seðlabankans

Eyjan
20.05.2025

Salan á 45 prósenta hlut ríkisins í Íslandsbanka styður mjög við aðhaldsstefnu Seðlabankans í peningamálum og minnkar í raun peningamagn í umferð með mun markvissari hætti en vaxtastefna bankans. fullt tilefni er því til myndarlegrar vaxtalækkunar, en vaxtaákvörðun verður tilkynnt í fyrramálið. Greiningardeildir Landsbankans og Íslandsbanka búast við því að peningastefnunefnd Seðlabankans haldi stýrivöxtum óbreyttum, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af