Segir þetta vera leiðina til að lækka vexti á Íslandi
EyjanÓlafur Margeirsson hagfræðingur sem starfar í Sviss og er sérfræðingur í fasteignamarkaðsmálum segir í mjög athyglisverðum pistli á Facebook að besta leiðin til að ná niður vaxtastiginu á Íslandi sé að hætta að verðtryggja lán enda dragi verðtryggingin úr áhrifum vaxtastefnu Seðlabankans. Álag á ríkisskuldabréfavexti sé ekkert hærra hér en í öðrum löndum og það Lesa meira
Jón Guðni Ómarsson: Greinileg kólnun en ekki farið að bera á vanskilum – innlán aukast til muna
EyjanÞrátt fyrir að farið sé að hægja á hagkerfinu hafa innlán aukist til muna á þessu og síðasta ári. Erlendis eru hlutabréfamarkaðir á siglingu og í Þýskalandi er verið að keyra hagvöxt í gang með hergagnaframleiðslu. Íbúðalánin eru að fara aftur í gang en markaðurinn er hægur. Jón Guðni Ómarsson, bankastjóri Íslandsbanka, er gestur Ólafs Lesa meira
Jón Guðni Ómarsson: Gjaldmiðillinn stórt atriði sem stendur í vegi fyrir lægri langtímavöxtum – tvær hliðar á þeim pening
EyjanGjaldmiðillinn er eitt af því sem veldur því að erfitt er, eða nær ómögulegt, að fjármagna íbúðalán til langs tíma á föstum vöxtum nema með miklum tilkostnaði. Þátttaka í stærri gjaldmiðli myndi bæta þá stöðu. Hins vegar þarf að taka tillit til þess að með aðild að stærri gjaldmiðli hverfur svigrúm til að bregðast við Lesa meira
Jón Guðni Ómarsson: Lánin óhagstæðari ef vextir eru festir út lánstímann
EyjanÁ Íslandi er lítið um að boðnir séu fastir vextir út lánstímann á íbúðalánum. Almenna reglan, bæði fyrir og eftir vaxtadóm Hæstaréttar, er að hægt er að festa vexti i allt að fimm ár. Í nágrannalöndunum, á borð við Danmörku, er algengt að vextir séu fastir allan lánstíma, 15, 20 eða jafnvel 30 ár. Jón Lesa meira
Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð
EyjanLánaskilmálarnir sem Hæstiréttur dæmdi ólögmæta í vaxtamálinu eru mjög sambærilegir við skilmála í bæði Noregi og Svíþjóð. Það er ekki vandamál fyrir bankana og aðra lánveitendur að sníða lánaskilmála að þeim kröfum sem koma fram í dómi Hæstaréttar. Fyrirsjáanleiki verður meiri fyrir lántakendur með nýjum skilmálum. Nýju skilmálarnir byggja m.a. á fyrirmynd frá Hollandi en Lesa meira
Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera
EyjanÁ sama tíma og vextir á framkvæmdalánum til verktaka eru 3,9 prósent á evrusvæðinu eru þeir 16 prósent hér á landi, eða fjórfaldir, og einn stærsti kostnaðarliðurinn við húsbyggingar. Samt eru samtök í atvinnulífinu og verkalýðshreyfingin lítið að tala um þetta, rétt eins og vextir séu eins og veðrið og ekkert hægt að gera í Lesa meira
Dagur B. Eggertsson: Krónuvextirnir eru þrefaldir á við evruvextina – hrikaleg byrði á íslensk heimili
EyjanÞað kostar 70 prósent meira að taka húsnæðislán á Íslandi en á evrusvæðinu. Ungt fólk, sem gæti hæglega keypt sér húsnæði á evrusvæðinu kemst ekki inn á húsnæðismarkaðinn hér á landi. Auk þess er hægt að festa vexti út lánstímann á evrusvæðinu en hér á landi er hægt að festa vexti í mesta lagi í Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Um breytingar og hitt sem ekki breytist
EyjanFastir pennarHvernig líst þér á pólitíkina? Þannig spurði einn af vinum mínum til áratuga á dögunum. Ég svaraði því til að mér litist harla vel á hana. Aðallega vegna þess að nýja ríkisstjórnin væri frjálslynd og hlutfallið milli orða og athafna hefði færst nær jafnvægi. Ég tiltók þessi dæmi: Orð og athafnir Nýi orkuráðherrann hefði rofið Lesa meira
Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann
EyjanÍ breyttum lánaskilmálum Landsbankans, sem kynntir voru í síðustu viku í kjölfar dóms Hæstaréttar í vaxtamálinu svonefnda felst að mjög verulega er dregið úr vægi verðtryggingar og hún eingöngu í boði fyrir fyrstu kaupendur. Þau lán verða að hámarki til 20 ára sem aftur hefur í för með sér að greiðslubyrði eykst svo um munar. Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Við svona kannski höfum ákveðið
EyjanFastir pennar„Við svona kannski höfum ákveðið að búa með krónunni og því umhverfi sem er á Íslandi.“ Þetta er tilvitnun í ummæli Róberts Wessmans forstjóra Alvotech í pallborði á ársfund SA á dögunum. Áður hafði formaður SA gagnrýnt stjórnvöld fyrir skilningsleysi á rekstri fyrirtækja og sagt stefnu núverandi ríkisstjórnar skaðlega fyrir íslenskt atvinnulíf. Í ljósi stóryrða Lesa meira
