fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

vetrarbraut

Telja sig hafa fundið plánetu utan Vetrarbrautarinnar

Telja sig hafa fundið plánetu utan Vetrarbrautarinnar

Pressan
06.11.2021

Stjörnufræðingar telja sig hafa fundið plánetu utan Vetrarbrautarinnar sem við búum í. Ef rétt reynist þá er þetta fyrsta plánetan sem finnst utan Vetrarbrautarinnar. Vísindamenn eru almennt mjög vissir um að plánetur sé að finna utan Vetrarbrautarinnar en enn sem komið eru það bara kenningar, það á eftir að sanna þær. En nú hafa vísindamenn Lesa meira

Vísindamenn hjá NASA klóra sér í höfðinu yfir nýfundinni plánetu – Hafa aldrei séð neitt þessu líkt

Vísindamenn hjá NASA klóra sér í höfðinu yfir nýfundinni plánetu – Hafa aldrei séð neitt þessu líkt

Pressan
30.01.2021

Vísindamenn hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA klóra sér í höfðinu þessa dagana yfir nýfundinni gasplánetu sem er á stærð við Júpíter eða Satúrnus. Hún nefnist KOI–5Ab. Það sem gerir hana sérstaka er að hún er í sólkerfi með þremur stjörnum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá NASA. Plánetan er víðs fjarri jörðinni í sólkerfinu KOI-5. Hún er á braut um eina stjörnu, A, Lesa meira

Fundu vetrarbraut sem líkist okkar eigin

Fundu vetrarbraut sem líkist okkar eigin

Pressan
22.08.2020

Vísindamenn hafa fundið vetrarbraut, í 12 milljarða ljósára fjarlægð, sem líkist vetrarbrautinni okkar mikið. Með aðstoð sjónauka í Atacama-eyðimörkinni í Chile, þar sem veðurskilyrði eru mjög góð til stjörnuathugunar, fannst vetrarbrautin. Vetrarbrautin hefur hlotið nafnið SPT0418-47. Simona Vegetti, hjá Max Planck stofnuninni í Þýskalandi stýrði rannsókninni. Hún segir að niðurstaðan sé óvænt og muni hafa mikla þýðingu fyrir skilning okkar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe