Skilur ekkert í Sósíalistum og Flokki fólksins – Samþykktu í meirihluta sölu á borgarlandi sem þeir mótmæltu í minnihluta
FréttirBorgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að selja 79 fermetra af lóð Vesturbæjarlaugar til eigenda einbýlishúss við Einimel 22. Gengið var árið 2023 frá sölu þriggja annarra hluta lóðarinnar til eigenda jafn marga húsa við götuna. Kjartan Magnússon fulltrúi Sjálfstæðisflokksins sat hjá í atkvæðagreiðslunni í gær. Gagnrýndi hann aftur á móti söluna í Lesa meira
Segir „grátlegt“ að Reykjavíkurborg setji aðgengi fatlaðra ekki í forgang meðan hundruðum milljóna sé eytt í gæluverkefni meirihlutans
EyjanAðgengismál fyrir fatlaða eru ekki í forgangi hjá meirihlutanum í borgarstjórn, að sögn Egils Þórs Jónssonar, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Eyjan fjallaði í dag um að aðgengi fyrir fatlaða væri verulega ábótavant í Vesturbæjarlauginni, þó svo að tugum milljóna króna hefði verið varið til annarskonar uppbyggingar í sundlauginni á liðnum árum. Egill segir við Eyjuna að aðgengismál Lesa meira
Bára glímir við fötlun og er brjáluð: „Af hverju er ekki bara stórt fokking skilti framan á Vesturbæjarlaug?“
EyjanBára Halldórsdóttir, sem kom upp um Klaustursþingmennina í fyrra, er óánægð með aðgengi fyrir fatlaða í sundlaug Vesturbæjar, en Bára er með sjálfsofnæmis- og gigtarsjúkdóminn Behcet’s, sem gerir henni erfitt um vik í Vesturbæjarlauginni, enda mikið um stiga og þrep. Forstöðumaður Vesturbæjarlaugar viðurkennir að aðgengi sé ábótavant og vísar á Reykjavíkurborg en Vesturbæjarlaugin hefur undirgengist tugmilljóna Lesa meira
