fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

verkfæri

Fyrstu mennirnir voru ótrúlega greindir – Verkfæri þeirra eru 700.000 árum eldri en áður var talið

Fyrstu mennirnir voru ótrúlega greindir – Verkfæri þeirra eru 700.000 árum eldri en áður var talið

Pressan
08.11.2020

Eitt sinn héldum við að menn væru eina dýrategundin sem notaði verkfæri. Hin heimsfræga vísindakona Jane Goodall afsannaði þetta á sjöunda áratugnum þegar hún stundaði rannsóknir á simpönsum. Hún sá meðal annars að þeir notuðu prik til að lokka termíta út úr búum sínum. Í dag vitum við einnig að krákur nota verkfæri og það Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af