fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025

Verkalýðsfélagið Hlíf

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Nokkurt uppnám hefur skapast hjá Félagi eldri borgara í Hafnarfirði og í bæjarstjórn bæjarins vegna uppsagnar Verkalýðsfélagsins Hlífar á leigusamningi um húsnæði í eigu þess. Hafnarfjarðarbær hefur leigt húsnæðið af Hlíf fyrir Félag eldri borgara, síðan í upphafi þessarar aldar, en félagið hefur haldið uppi mjög öflugu félagsstarfi. Bæjarstjórn hefur samþykkt að skipa starfshóp í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af