fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Verðgáttin

Neytendur geta nú borið saman verð matarkörfunnar milli verslana

Neytendur geta nú borið saman verð matarkörfunnar milli verslana

Eyjan
07.06.2023

Vefurinn Verðgáttin er nú kominn í loftið en vefurinn gerir neytendum kleift að fylgjast með þróun verðlags helstu neysluvara í stærstu matvöruverslunum landsins; Bónus, Krónunni og Nettó. Í Verðgáttinni munu neytendur sjá vöruverð gærdagsins og verðsögu vörunnar. Verð uppfærast einu sinni á sólarhring samhliða gagnaskilum frá verslunum. Neytendur geta sett upp sína eigin matarkörfu, með því Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af