Vilhjálmur tætir í sig greiningardeildir bankanna
Fréttir„Það er kominn tími til að spyrja alvarlegra spurninga um hlutverk greiningardeilda bankanna í efnahagsumræðunni,” segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, í færslu á Facebook-síðu sinni. Hagstofa Íslands tilkynnti í morgun að verðbólga hefði minnkað í ágúst um 0,15 prósent frá fyrri mánuði. Hefur verðbólga síðustu tólf mánuði hækkað um 3,8% en án húsnæðis hefur hún Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar
EyjanFastir pennarFyrir kosningar mun forsætisráðherra einhverju sinni hafa talað um að nota sleggju til að ná verðbólgu niður. Þegar Seðlabankinn ákvað á dögunum að halda stýrivöxtum óbreyttum fannst leiðtogum stjórnarandstöðuflokkanna sem þeir hefðu komist í feitt eftir þunnildi sumarmálþófsins. Þeir hæddust að ríkisstjórninni og sögðu hana hafa notað gúmmísleggju. Eru háðsglósurnar réttmætar? Eða eru þær framhald Lesa meira
Orðið á götunni: Ásgeir Jónsson eins og Neró – skítt með brunann
EyjanVextir eru einn stærsti kostnaðarliður hvers heimilis og þeirra fyrirtækja sem skulda. Stór hluti fyrirtækja á Íslandi, þar með talin flest stærstu fyrirtækin, m.a. öll stærri útgerðarfyrirtæki, hafa yfirgefið krónuhagkerfið og nota nú ýmist evru eða Bandaríkjadal. Það þýðir að þau fyrirtæki fjármagna sig í hinum erlendu myntum en ekki í íslenskum krónum. Þetta skiptir Lesa meira
Tölurnar koma ekki vel út fyrir Ísland – „Gengur ekki svona“
FréttirEins og greint hefur verið frá í dag hefur peningastefnunefnd Seðlabankans ákveðið að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum, 7,5 prósent, þar sem illa gengur að ná verðbólgu niður en hún var 4 prósent við síðustu mælingu. Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna er eins og margir hugsi yfir tíðindum dagsins og segist vera það ekki síst eftir að Lesa meira
Orðið á götunni: Seðlabankinn styður aðhaldsstefnu ríkisstjórnarinnar – formaður Sjálfstæðisflokksins skrækir
EyjanÁkvörðun um óbreytta stýrivexti var fyrirsjáanleg. Frá því að núverandi ríkisstjórn tók við völdum fyrir átta mánuðum hefur verðbólga verið á niðurleið og stýrivextir einnig. Við stjórnarskiptin var kyrrstaða nokkur ára rofin. Vaxtalækkunarferli gæti haldið áfram fljótlega ef tekst að koma í veg fyrir sjálfvirkar hækkanir neysluvarnings hjá stórmörkuðum og olíufélögum sem halda verði uppi. Lesa meira
Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn
FréttirGuðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, skýtur föstum skotum á ríkisstjórnina í kjölfar ákvörðunar Seðlabankans í morgun um að halda stýrivöxtum óbreyttum. „Seðlabankinn stöðvaði í dag vaxtalækkunarferlið sem hófst í október 2024. Í aðdraganda kosninga hét forsætisráðherra því að hún myndi negla vextina niður með sleggju. Nú er staðan sú að sleggjunni hefur ekki verið lyft og Lesa meira
Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins
EyjanÞað er undarlegt um að litast í heiminum um þessar mundir. Bandaríkin, sem allt frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar hafa verið í forystu fyrir lýðræðisríkjum og staðið vörð um viðskiptafrelsi, hafa snúið við blaðinu og virðast nú vinna markvisst gegn lýðræði og frelsi í alþjóðaviðskiptum. Óhugnanlegar sveitir grímuklæddra manna hafa nú frítt spil til að valsa Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann
EyjanFastir pennarSvarthöfði hefur verið hugsi síðan hann las grein í Viðskiptamogganum í síðustu viku eftir fyrrverandi háskólakennara í hagfræði, sem fyrir alllöngu er hættur störfum sökum aldurs. Í greininni fjallar öldungurinn um peningastefnu Seðlabankans, orsakir hennar og afleiðingar og helst er á honum að skilja að við Íslendingar séum pikkfastir í hringavitleysu, eða öllu heldur vítahring. Lesa meira
Vilhjálmur með ákall eftir umdeildar hækkanir: „Getum við ekki öll verið nokkuð sammála þessu?“
FréttirVilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, hefur sent áskorun til fyrirtækja, sveitarfélaga, ríkis, fjármálastofnana, tryggingarfélaga og orkufyrirtækja um að stoppa vítahring verðbólgu og axla samfélagslega ábyrgð. „Getum við ekki öll verið nokkuð sammála þessari áskorun sem ég henti í rétt í þessu,” spyr Vilhjálmur á Facebook-síðu sinni þar sem hann birtir umrædda áskorun. Hann segir að launafólk hafi Lesa meira
Arnar Þór Jónsson: Það er siðrof á íslenskum fjármálamarkaði – kannski þarf að setja lög á Seðlabankann
EyjanÞað er siðrof á íslenskum fjármálamarkaði. Það er siðrof að þegar verðbólguskot ríður yfir skuli það bitna eingöngu á lántakendum en fjármagnseigendur og lánveitendur græði á verðbólgunni. Svona er þetta ekki í öðrum löndum. Hér þarf að koma böndum á Seðlabankann og koma skikki á útreikninga á verðbólgu á Íslandi. Ef það er ekki hægt Lesa meira