fbpx
Mánudagur 15.september 2025

Veitingastaðir

Þessir veitingastaðir taka þátt í átakinu Út að borða með börnin

Þessir veitingastaðir taka þátt í átakinu Út að borða með börnin

Matur
21.02.2023

Út að borða fyrir börnin, fjáröflunarátak Barnaheilla og veitingastaða hófst þann 15. Febrúar síðastliðinn og eru það veitingastaðir styðja átakið með því að láta ágóða af matseðli renna til verkefna sem snúa að vernd barna gegn ofbeldi. Átakið fer nú fram í tólfta sinn og stendur yfir í einn mánuð eða til 15. mars. Aðspurð Lesa meira

Reynir og Sólveig selja Vefjuna – „Blendnar tilfinningar í gangi“

Reynir og Sólveig selja Vefjuna – „Blendnar tilfinningar í gangi“

Fréttir
30.01.2023

Reynir Bergmann og Sólveig Ýr Sigurjónsdóttir Saithong hafa selt veitingastaðinn Vefjuna, Gnoðarvogi í Reykjavík. Síðasti dagur þeirra í rekstri er á morgun og nýir eigendur taka við staðnum miðvikudaginn 1. febrúar. „Síðustu vikur hafa verið langar og strangar við settum gullmolann og barnið okkar á sölu og höfum formlega gengið frá sölu á Vefjunni í Lesa meira

Leifur Welding sviptir hulunni af leyndardómum Pósthússins

Leifur Welding sviptir hulunni af leyndardómum Pósthússins

FókusMatur
27.12.2022

Í þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar nýjustu mathöllina sem ber svo sannarlega nafn með rentu, Pósthúsið Foodhall , sem opnaði með pomp og prakt í nóvember síðastliðnum. Höllin er staðsett í sögufrægu húsi við Pósthússtræti 5 á einu frægasta horni miðborgarinnar og er einstaklega falleg þar sem glæsileikinn og Lesa meira

Fjölmargir fögnuðu opnun nýju mathallarinnar Pósthús Foodhall

Fjölmargir fögnuðu opnun nýju mathallarinnar Pósthús Foodhall

Matur
19.11.2022

Í gær opnaði ný og glæsileg mathöll sem ber heitið Pósthús Foodhall sem er nafn með rentu. Höllin er staðsett í sögufrægu húsi við Pósthússtræti 5 á einu frægasta horni miðborgarinnar og er einstaklega falleg þar sem glæsileikinn og hlýleikinn fara vel saman. Mathöllin er hönnuð af Leifi Welding sem er einnig einn af eigendum Lesa meira

Vinsælustu veitingastaðir Reykjavíkur samkvæmt notendum Tripadvisor – Arabískur skyndibiti á toppnum

Vinsælustu veitingastaðir Reykjavíkur samkvæmt notendum Tripadvisor – Arabískur skyndibiti á toppnum

Matur
19.11.2022

Fjölmargir ferðamenn nýta sér Tripadvisor til þess að finna góða veitingastaði þar sem þeir eru staddir í veröldinni hverju sinni. Á síðunni geta notendur gefið veitingastöðum einkunnir og umsagnir og síðan raðast veitingastaðirnir upp í röð eftir einkunnunum. Það getur því skipt veitingastaði töluverðu máli að vera ofarlega á listanum og slæmar umsagnir geta gert Lesa meira

Sjöfn heimsækir tvo veitingastaði á Akureyri í kvöld þar sem matarástin blómstrar

Sjöfn heimsækir tvo veitingastaði á Akureyri í kvöld þar sem matarástin blómstrar

Fókus
05.07.2022

Í þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar tvo veitingastaði á Akureyri, annars vegar Aurora sem staðsettur er á Icelandair hótelinu og hins vegar Rub 23 sem er á Kaupvangsstræti 6. Aurora er veitingastaður þar sem bæði er boðið upp á sæti innan og utandyra. Í byrjun sumars leit nýr matseðill Lesa meira

Aðeins bólusett fólk fær aðgang að veitingastöðum í New York

Aðeins bólusett fólk fær aðgang að veitingastöðum í New York

Pressan
07.08.2021

Frá og með 13. september næstkomandi verður fólk að sýna gögn, sem sanna að það hafi fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni gegn COVID-19, ef það vill fá aðgang að veitingastöðum, líkamsræktarstöðvum og álíka stöðum í New York borg. Þetta á við bæði um starfsfólk og gesti. „Það er kominn tími til að fólk líti á bólusetningu Lesa meira

Þetta eru tíu bestu veitingastaðirnir í Reykjavík samkvæmt notendum Tripadvisor

Þetta eru tíu bestu veitingastaðirnir í Reykjavík samkvæmt notendum Tripadvisor

Matur
03.07.2021

Erlendir ferðamenn eru loks farnir að streyma til landsins og það þýðir að listi yfir vinsælustu veitingastaði höfuðborgarinnar á ferðasíðunni Tripadvisor er farinn að taka verulegum breytingum.  DV tók saman lista yfir tíu vinsælustu veitingastaðina á síðunni eins og undanfarin ár.  Nokkur kunnugleg andlit eru á listanum og má þar allra helst nefna Old Iceland Lesa meira

Betri tíð hjá veitingastöðum eftir rýmkun á sóttvarnareglum

Betri tíð hjá veitingastöðum eftir rýmkun á sóttvarnareglum

Fréttir
21.06.2021

Eftir að sóttvarnareglur voru rýmkaðar hefur hagur veitingastaða batnað og flestir eru þeir komnir með fulla afkastagetu og geta tekið við þeim fjölda sem þeir hafa leyfi fyrir. Þetta hefur Morgunblaðið eftir Hrefnu Björk Sverrisdóttur, veitingakonu á Roki við Frakkastíg og formanni Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði. Þegar gripið var til sóttvarnaaðgerða vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar gagnrýndu samtökin þær og sögðust Lesa meira

Bretar tóku opnun pöbba fagnandi – Áfengissala jókst um 114%

Bretar tóku opnun pöbba fagnandi – Áfengissala jókst um 114%

Pressan
16.04.2021

Nú hafa um 40% bara, veitingastaða og pöbba í Englandi opnað útisvæði sín fyrir viðskiptavinum en þeir mega ekki hafa gesti inni. Stóri dagurinn var á mánudaginn en þá var slakað á sóttvarnaaðgerðum og útisvæðin máttu opna. Óhætt er að segja að viðskiptavinir hafi tekið þessu fagnandi því salan á áfengi  var 114% meiri en á sama degi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af