fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Veitingarstaðurinn Moss

Falinn demantur í hraunbreiðunni við Bláa Lónið

Falinn demantur í hraunbreiðunni við Bláa Lónið

Matur
12.03.2023

Mikið var um dýrðir á dögunum á veitingastaðnum Moss sem tilheyrir Retreat hóteli Bláa Lónsins. Á móti gestum tók Thibault Jacquet ásamt Agnari yfirkokki og teyminu hans á Moss. Thibault er yfirvínframleiðandi hinnar virtu vínekru, Domaine Bonneau du Martray í Côte de Beaune vínræktarhéraðinu í Búrgúnd í Frakklandi. Moss er þekktur fyrir metnaðarfullan matargerð og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af