fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Veikindi

Gera hlé á tilraunum með bóluefni gegn kórónuveirunni – Óútskýrð veikindi þátttakanda

Gera hlé á tilraunum með bóluefni gegn kórónuveirunni – Óútskýrð veikindi þátttakanda

Pressan
13.10.2020

Lyfjafyrirtækið Johnson & Johnson tilkynnti í nótt að það hafi gert hlé á tilraunum með bóluefni gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, vegna óútskýrðra veikinda eins þátttakandans. Í tilkynningu fyrirtækisins kemur fram að nú sé verið að rannsaka veikindi viðkomandi. Samhliða rannsókn fyrirtækisins á veikindum viðkomandi mun óháð eftirlitsnefnd fara yfir rannsóknina og veikindi þátttakandans. Fyrirtækið hefur því lokað fyrir skráningar Lesa meira

Fauci segir að enn geti farið illa fyrir Trump

Fauci segir að enn geti farið illa fyrir Trump

Pressan
06.10.2020

Donald Trump var útskrifaður af sjúkrahúsi í gær eftir þriggja daga dvöl vegna COVID-19 smits. Hann mun áfram fá aðhlynningu í Hvíta húsinu og vera undir eftirliti lækna allan sólarhringinn. Anthony Fauci, einn helsti ráðgjafi forsetans um smitsjúkdóma, segir að enn geti farið illa og ástand Trump geti versnað. Trump var fljótur að taka andlitsgrímuna af Lesa meira

13 ungmenni flutt á sjúkrahús eftir neyslu á sælgæti sem innihélt THC

13 ungmenni flutt á sjúkrahús eftir neyslu á sælgæti sem innihélt THC

Pressan
06.10.2020

Þrettán ungmenni voru flutt á sjúkrahús í Lundúnum í gær eftir að þau átu sælgæti sem er talið hafa innihaldið THC sem er virka efnið í kannabis. Ungmennin héldu að þetta væri venjulegt sælgæti og höfðu enga hugmynd um að búið var að setja THC í það. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að sjúkrabílar hafi verið sendir að La Sainte Union Catholic skólanum í Highgate í norðurhluta Lesa meira

Manstu eftir John Wayne Bobbitt? Nú er hann aftur í vanda

Manstu eftir John Wayne Bobbitt? Nú er hann aftur í vanda

Pressan
02.10.2020

Árið 1993 komst John Wayne Bobbitt í heimsfréttirnar eftir að eiginkona hans, Lorena, skar getnaðarlim hans af honum með eldhúshníf á meðan hann svaf. Hún flúði síðan frá heimili þeirra í bíl og hafði liminn með. Honum henti hún síðan út um bílgluggann. Limurinn fannst og læknum tókst að græða hann á John. Ástæðan fyrir þessum verknaði Lorena var að hún Lesa meira

Þeir sem smitast af kórónuveirunni og flensunni verða í „alvarlegum vanda“

Þeir sem smitast af kórónuveirunni og flensunni verða í „alvarlegum vanda“

Pressan
24.09.2020

Fólk sem smitast bæði af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, og inflúensu haustsins eiga mun frekar á hættu að deyja að sögn breskra heilbrigðisyfirvalda. Þau segja að tölur frá fyrstu vikum heimsfaraldursins sýni að 43% þeirra sem sýktust einnig af flensu hafi látist samanborið við 27% þeirra sem eingöngu veiktust af COVID-19. Sky skýrir frá þessu. Fram kemur að Lesa meira

Hafa fundið kórónuveirutengdan sjúkdóm hjá 600 börnum

Hafa fundið kórónuveirutengdan sjúkdóm hjá 600 börnum

Pressan
12.08.2020

Tæplega 600 börn hafa þurft að liggja á sjúkrahúsum í Bandaríkjunum vegna bólgueinkenna sem tengjast COVID-19. Tölurnar, yfir fjölda barnanna, ná yfir fjögurra mánaða tímabil þar sem heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur verið í miklum vexti í Bandaríkjunum. Bandaríska smitsjúkdómastofnunin CDC skýrir frá þessu. Bólgueinkennin sem um ræðir eru fjölkerfa og geta valdið kawasaki heilkenninu en það er bólgusjúkdómur sem leggst aðallega Lesa meira

Dularfullur barnasjúkdómur gæti verið lykillinn að bóluefni gegn kórónuveirunni

Dularfullur barnasjúkdómur gæti verið lykillinn að bóluefni gegn kórónuveirunni

Pressan
18.05.2020

Sjaldgæfur barnasjúkdómur hefur blossað upp að undanförnu á svæðum þar sem kórónuveiran, sem veldur COVID-19 sjúkdómnum, herjar. Breskir læknar vöruðu við þessum sjaldgæfa sjúkdómi í apríl en þá höfðu átta börn veikst af honum í Lundúnum. Eitt þeirra, 14 ára, lést. Breskir læknar telja að nú séu um 100 bresk börn með sjúkdóminn sem heitir Lesa meira

Kórónufaraldursþversögnin – Minni mengun og færri dauðsföll

Kórónufaraldursþversögnin – Minni mengun og færri dauðsföll

Pressan
29.04.2020

Flestir fylgjast eflaust með fréttum af COVID-19 faraldrinum og hversu mörgum hann verður bana. En það hefur ekki fengið mikla umfjöllun að faraldurinn hefur í för með sér að færri látast af völdum mengunar. Vegna hinna víðtæku aðgerða sem gripið hefur verið til víða um heim hefur mengun frá umferð minnkað mikið. Þetta kemur fram Lesa meira

Hélt að litli drengurinn hefði verið stunginn af geitungi – Var mun alvarlegra en það

Hélt að litli drengurinn hefði verið stunginn af geitungi – Var mun alvarlegra en það

Pressan
14.03.2019

Á sumrin er auðvitað um að gera að njóta sólar og hita, þegar þannig viðrar. Það var einmitt það sem Elisabeth Nordgarden gerði síðasta sumar heima hjá afa sínum og ömmu en þangað hafði hún farið með tvo unga syni sína. Þeir léku sér berfættir í garðinum á meðan fullorðna fólkið spjallaði saman. Veðrið var Lesa meira

Tvö ungmenni lögð inn á sjúkrahús eftir neyslu á orkudrykkjum

Tvö ungmenni lögð inn á sjúkrahús eftir neyslu á orkudrykkjum

Pressan
07.03.2019

Fyrir um hálfu ári síðan varð að leggja Thea Loeva, frá Gävle í Svíþjóð, inn á sjúkrahús eftir neyslu hennar á orkudrykkjum. Hún er 18 ára. Sömu sögu er að segja af Filip Säll, frá Kilafors í Svíþjóð. Hann er 17 ára. Þau segja þetta hafa verið hræðilega lífsreynslu. Þau sögðu sögu sína nýlega í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af