fbpx
Mánudagur 01.september 2025

Veiðin með Gunnari Bender

Í veiði með afa og afa – „Þú ert afi 1 og hann er afi 2“ – Myndband

Í veiði með afa og afa – „Þú ert afi 1 og hann er afi 2“ – Myndband

Fókus
Í gær

Sjötti þáttur af Veiðin með Gunnari Bender er nú aðgengilegur í myndbandi sem sjá má hér fyrir neðan. Í þessum þætti fer Gunnar að veiða í Hvolsá í Dalasýslu ásamt 9 ára barnabarni sínu Árna Rúnari Einarssyni sem er að taka sín fyrstu skref í veiði. Með þeim í för er hinn afi Árna, Árni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af